Um Ívar

Ívar Sæland er fæddur og uppalinn í Reykholti í Bláskógabyggð, hann hefur verið að mynda síðan 2007. Hann Byrjaði í Ljósmyndaskóla í Danmörku janúar 2011 útskrifast í febrúar 2015 frá Medieskolerne í Viborg. Í byrjun var aðalviðfangsefnið hans íslenska landslagið en eftir að hafa farið í skóla byrjaði hann að færa sig meira út klassíska ljósmyndun. Í dag myndar hann mikið brúðkaup, fyrir fyritæki, stofnanir og rekur sitt eigið ljósmynda stúdíó í Hveragerði nánar tiltekið í Mánamörk 1.

ljósmyndasýningar

2012 – ”Tungurnar Kalla” í Bjarkarhóli
2015 – XIII (Thirteen photographers) í Kedlen Showroom, Árósar

Fyritæki sem Ívar hefur unnið fyrir

Yrki Arkitektar
Grænn Markaður
Límtré Vírnet
Bláskógabyggð
Hótel Gullfoss
Efstidalur Farm Hotel
Reykjavik Giftshop
Foss distillery
Friðheimar
Eistnaflug festival
Grímsnes- og Grafningshreppur
Hestakráin
Geysir

Skólar sem Ívar hefur unnið fyrir

Menntaskólinn Að Laugarvatni
Bláskógaskóli Reykholt
Bláskógaskóli Laugarvatn
Flúðaskóli
Kerhólsskóli
Undraland
Óskaland
Álfaborg