Verðskrá

Stutt myndataka 19.900kr

Henntar vel fyrir einstakling, litla fjölskyldu,
ferming, stúdent, með eða án systkina, jólamyndataka.
Innifalið er 1 stækkun í stærð 13 X 18cm í kartoni 18 X 24cm


Lengri myndataka 29.900kr

Henntar vel fyrir fermingarbarn með stærri fjölskyldu og kanski með gæludýrum, ungbarnamyndataka, Hópmyndir, fjölskyldumyndir.
Innifalið er 2 stækkanir í stærð 13 X 18cm í kartoni 18 X 24cm


Stórfjölskyldumyndataka

Sendið E-mail á ivar@ivarsaeland.is


Stækkanir

Eftir sirka hálfan mánuð er komið aftur í stúdíóið til að velja myndir til prentunar, myndatakan afhendist einnig rafrænt í netupplausn.

10X15cm 2500kr.
13X18cm Karton 18X24cm  5800kr.
15X20cm Karton 20X25cm  6900kr.
18X24cm Karton 24X30cm 7900kr.
20X30cm Karton 30X40cm 9900kr.
30X40cm Karton 40X50cm 12900kr
20X20cm Karton 30X30cm 7900kr
30X30cm Karton 40X40cm 11900kr

Hægt er að prenta stærri stærðir en ekki fylgir karton með þeim
Einnig er hægt að fá myndirnar á striga eða álplötur


Myndabækur

Hægt er að fá myndabækur úr myndatökunni
Hver mynd í bókina kostar 4000kr og er bókin að lágmarki 22 myndir


Brúðkaup

Athöfn og myndataka 150.000kr

Undirbúningur, athöfn og myndataka: 190.000kr

Allur dagurinn fram yfir fyrsta dans 250.000kr