Um Ívar

Ívar Sæland er fæddur og uppalinn í Reykholti í Bláskógabyggð, hann hefur verið að mynda síðan 2007. Hann Byrjaði í Ljósmyndaskóla í Danmörku janúar 2011 útskrifast í febrúar 2015 frá Medieskolerne í Viborg. Í byrjun var aðalviðfangsefnið hans íslenska landslagið en eftir að hafa farið í skóla byrjaði hann að færa sig meira út klassíska ljósmyndun. Í dag myndar hann mikið brúðkaup og einnig fyrir fyritæki og stofnanir.

ljósmyndasýningar

2012 – ”Tungurnar Kalla” í Bjarkarhóli
2015 – XIII (Thirteen photographers) í Kedlen Showroom, Árósar

Fyritæki sem Ívar hefur unnið fyrir

Yrki Arkitektar
Grænn Markaður
Límtré Vírnet
Menntaskólinn Að Laugarvatni
Bláskógabyggð
Hótel Gullfoss
Efstidalur Farm Hotel
Reykjavik Giftshop
Foss distillery
Friðheimar
Eistnaflug festival